Jóhannes S. Kjarval
Hlíðarhús- Year
- Án ártals
- Height
- 38 cm
- Width
- 55.5 cm
- Category
- Málverk
- Sub-category
- Olíumálverk
Other works by artist
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Blómaandlit
Kjarval hefur réttilega verið kallaður meistari línunnar og stóð fyllilega undir þeirri nafnbót eins og hinar fjölmörgu og sundurleitu teikningar hans bera með sér. Verkið Blómaandlit er ein þeirra og sýnir klassísk vangamynd með hátt enni og stútlaga munúðarfullar varir, en blóm þekja höfuðið í stað hárs. Teikningar Kjarvals, skissur og ýmiss konar riss endurspegla ævintýralegt ímyndunarafl og frjóan huga í óheftri og frjálslegri tjáningu. Þegar svo bar undir rissaði hann hugmyndir sínar á þann pappír sem hendi var næstur, hvort heldur voru sendibréf, umslög, sígarettuöskjur, servíettur eða víxileyðublöð. Auk þess notaði hann vandaðan teiknipappír af ýmsum stærðum og gerðum eða eitthvað óhefðbundnara, svo sem maskínupappír eða ýmsar tegundir af gegnsæjum pappír. Olíuteikningar hans voru jafnvel unnar á enn óhefðbundnari grunn. Hann gat tekið upp á því að teikna með olíulit og pensli á plastdúk, steinvölur, flöskur eða hurðaspjöld.
-
Jóhannes S. Kjarval
Fyrstu snjóar
Á sjötta áratugnum tók Kjarval í vaxandi mæli að persónugera hin ýmsu öfl náttúru og veðurs í myndum sínum, svo sem snjó, þoku, vinda, ský og norðurljós. Honum var eiginlegt að hugsa um ýmis fyrirbæri í náttúrunni sem persónur og verkið Fyrstu snjóar frá árinu 1953 er dæmi um þessa vinnuaðferð listamannsins. Hann dregur upp gegnsæja, klassíska vangamynd sem túlka má sem tákngerving vetrarins; ískalda snædrottningu sem leggur gráhvíta slikju vetrarins yfir gulbrúna og mosagræna liti haustsins og boðar komu vetrarríkisins. Tvíteknar útlínur andlitsins gera það svipsterkt og afgerandi. Hann mótar snædrottninguna með öryggi og áhrifamætti hinnar kjarvölsku línu, engu er ofaukið og engu hægt að bæta við
-
Jóhannes S. Kjarval
Flóðbylgju hús í flóðbylgju
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Litaspjald
-
Jóhannes S. Kjarval
Fuglar í hrauni
-
Jóhannes S. Kjarval
Hús fyrir sandgræðslu eða uppgræðslu í eyðimörkum
-
Jóhannes S. Kjarval
Litaspjald
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Draumaskipið
-
Jóhannes S. Kjarval
Íslandsklukkan
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Landslag