Gunnlaugur Scheving
Gamla búðin í Grindavík- Year
- 1961
- Height
- 130 cm
- Width
- 145 cm
- Category
- Málverk
- Sub-category
- Olíumálverk
Gunnlaugur Scheving stayed from time to time in Grindavík between 1939–47. At first he went there as a guest of composer/physician Sigvaldi Kaldalóns, and later he would visit on his own. In his essay on the painter, Gunnar J. Árnason wrote: “It is no exaggeration to say that Gunnlaugur was reborn as an artist in Grindavík and a new period began in his art. In Grindavík he found not only new inspiration for his art, but also a safe and worry-free environment amongst people who were artistic and favourable toward his work” (Gunnar J. Árnason: Gunnlaugur Scheving: Yfirlitssýning / Retrospective, p. 24). Gunnlaugur had painted one old Reykjavík store previously, The Store (1931; Íslandsbanki bank collection). In 1940–41 he painted two pictures of shops in Grindavík, one of which belongs to the ASÍ art museum, the other to the University of Iceland Art Collection. There are some early versions of these pieces, in watercolours or pastels, but the third version of the subject, the largest and most colourful (130 x 145 cm), was painted much later by Gunnlaugur, in 1960–61. This version was acquired by the City of Reykjavík. The older two versions are similar in appearance and technique, showing a long counter stretching directly across the bottom of the picture plane, where customers and a shop assistant stand. From the cross beams hang assorted utensils, and in the background is a red door, and a window onto the street. The 1960–61 painting is more elaborate – perhaps the store has grown larger in memory – and depicts both the solitary female customer and the shop assistants from a different viewpoint.
Do you know more? LikeOther works by artist
-
Gunnlaugur Scheving
Úr Fljótshlíðinni
-
Gunnlaugur Scheving
Síldarbátur
-
Gunnlaugur Scheving
Konan við lækinn
-
Gunnlaugur Scheving
Sjómaður að taka inn dufl
-
Gunnlaugur Scheving
Aðalstræti, Vesturgata, hornið á Geysi
-
Gunnlaugur Scheving
Gamla búðin í Grindavík
Gunnlaugur Scheving dvaldi öðru hvoru í Grindavík á árunum 1939–47. Fyrst var hann þar í boði Sigvalda Kaldalóns, læknis og tónskálds, en síðan á eigin vegum. Í ritgerð sinni um Gunnlaug segir Gunnar J. Árnason: „Ekki er ofsögum sagt að Gunnlaugur hafi endurfæðst sem listamaður í Grindavík og nýtt tímabil hefst í myndlist hans. Í Grindavík finnur hann ekki aðeins nýjan innblástur fyrir myndlist sína, heldur er hann í öruggu og áhyggjulausu umhverfi meðal fólks sem var listhneigt og jákvætt gagnvart starfi hans“ (Gunnar J. Árnason: Gunnlaugur Scheving: Yfirlitssýning / Retrospective, bls. 24). Gunnlaugur hafði áður málað eina mynd úr gamalli verslun í Reykjavík, Í búðinni (1931; eig. Íslandsbanki), en á árunum 1940–41 málaði hann tvær búðarmyndir í Grindavík, og er önnur í eigu Listasafns ASÍ, en hin í eigu Listasafns Háskóla Íslands. Til eru nokkrar formyndir þessara verka, gerðar með vatnslitum eða krít, en þriðju útgáfuna með þessu viðfangsefni, og þá litríkustu og stærstu (130 x 145 sm), gerði Gunnlaugur löngu síðar, á árunum 1960–61. Þá útgáfu eignaðist Reykjavíkurborg. Eldri myndirnar tvær eru keimlíkar að útliti og vinnubrögðum, þær sýna allar ílangt afgreiðsluborð sem liggur þvert yfir flötinn að neðanverðu; þar standa bæði viðskiptavinir og búðarþjónn. Ofan úr rjáfri hanga koppar og kirnur, í baksýn eru rauðar dyr og gluggi að götunni. Myndin frá 1960–61 er umfangsmeiri, hefur ef til vill stækkað í minningunni, og sýnir bæði viðskiptavin, staka konu, og búðarþjóna frá öðru sjónarhorni.
-
Gunnlaugur Scheving
Búðareyri við Seyðisfjörð
-
Gunnlaugur Scheving
Uppstilling
-
Gunnlaugur Scheving
Veltusund
-
Gunnlaugur Scheving
Úr Fljótshlíðinni