Flokkar

 

Áratugur

Einar Jónsson

Other Names: 
Fæddur 11. maí 1874
Tímabil: 
1895-1954
Skóli / Stíll: 
Naturalismi/Þýsk táknhyggja (symbolismi)
Kyn: 
Kk.
Starfssvið: 
Myndhöggvari
Sýningar: 
Einar sýndi fyrst opinberlega verkið Útlagar á Vorsýningunni í Kaupmannahöfn árið 1901 og lagði þar grunninn að íslenskri höggmyndalist. Einar dvaldi í Róm á árunum 1902-03. Á árunum 1903-09 var hann búsettur í Kaupmannahöfn og sýndi árlega með sýningarhópnum Den frie Billedhuggerforening ásamt meðal annars Anders Bundgaard, Hansen-Jacobsen, Viggo Jarlog og Rudolph Tegner. Einar var búsettur í Berlín 1909-10 og síðan um skeið í London árið 1911. Á árunum 1914-17 bjó Einar í Reykjavík en árið 1914 hafði Alþingi samþykkt að kosta heimflutning hans frá Kaupmannahöfn og annast varðveislu þeirra og ári síðar samþykkti Alþingi fjárveitingu til byggingar safns yfir verk hans.
Ríkisfang: 
Íslenskt
Fæðingardagur: 
1874
Fæddur, land: 
Ísland
Fæddur_borg: 
Árnessýsla
Heimildaskrá: 
www.skulptur.is Íslensk höggmyndlist 1900-1950
Dánardagur: 
1954

Verk listamanns