Flokkar

 

Áratugur

Dauði Grettis

Dauði Grettis

Ásmundur Sveinsson


  • Ár : 1928
  • Hæð : 41 cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Málmskúlptúr

Í desember 1922 veiktist Ásmundur af brjósthimnubólgu og var lagður inn á sjúkrahús. Var hann frá námi allt fram í febrúar 1923, en þá skapaði hann Minnismerki um Gretti. Myndin sýnir dauðastund Grettis. Það verk er glatað en síðar þróaði hann myndefnið í kúbískum stíl.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann