• en
  • is

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum

Nánari leit

Velja má fleiri en eitt skilyrði, eða sleppa þeim alfarið.

Flokkar

 

Áratugur

Ásmundur Sveinsson

Bænin

Ár
1965
Hæð
93 cm
Breidd
cm
Grein
Skúlptúr
Undirgrein
Málmskúlptúr

Ásmundur gerði Bænina í Reykjavík árið 1956. Hún er unnin í járn og eir. Bænin er sú járnmynd listamannsins sem gengur hvað lengst í því að lýsa hlutveruleikanum. Myndin sýnir mann sem í bæn sinni fórnar höndum til himins. Áherslan er lögð á hendurnar sem eru nákvæmlega útskornar á járnplötuna, en líkami og höfuð eru aðeins gefin í skyn með nokkrum einföldum en þó nákvæmum línum. Í þessu verki kemur fram sterk tjáning, en trúin var ávallt veigamikill og einlægur þáttur í listsköpun Ásmundar.

Fleiri verk eftir sama listamann