Flokkar

 

Áratugur

Landnám

Landnám

Björgvin Sigurgeir Haraldsson


  • Ár : 1974
  • Hæð : 500 cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Steinskúlptúr

Verkið er staðsett við Háaleitisbraut. Verkið Landnám eftir Björgvin Sigurgeir Haraldsson er stórt og tígulegt verk úr samsettum steinplötum sem sýnir tvo landnámsmenn, víkinga, sem standa í stafni og horfa einbeittir á ónumið land. Verkinu sem er um fimm metra hátt var komið fyrir nærri Austurveri við Háaleitisbraut árið 1975, um það leyti sem hverfið var að byggjast upp.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann