Jóhannes S. Kjarval
Fyrstu snjóar- Ár
- 1953
- Hæð
- 126 cm
- Breidd
- 95 cm
- Grein
- Málverk
- Undirgrein
- Olíumálverk
Á sjötta áratugnum tók Kjarval í vaxandi mæli að persónugera hin ýmsu öfl náttúru og veðurs í myndum sínum, svo sem snjó, þoku, vinda, ský og norðurljós. Honum var eiginlegt að hugsa um ýmis fyrirbæri í náttúrunni sem persónur og verkið Fyrstu snjóar frá árinu 1953 er dæmi um þessa vinnuaðferð listamannsins. Hann dregur upp gegnsæja, klassíska vangamynd sem túlka má sem tákngerving vetrarins; ískalda snædrottningu sem leggur gráhvíta slikju vetrarins yfir gulbrúna og mosagræna liti haustsins og boðar komu vetrarríkisins. Tvíteknar útlínur andlitsins gera það svipsterkt og afgerandi. Hann mótar snædrottninguna með öryggi og áhrifamætti hinnar kjarvölsku línu, engu er ofaukið og engu hægt að bæta við
Veistu meira? Líka viðFleiri verk eftir sama listamann
-
Jóhannes S. Kjarval
Frá Þingvöllum
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Sænskir kvikmyndatökumenn
-
Jóhannes S. Kjarval
Gunnar Huseby
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Uppstilling
-
Jóhannes S. Kjarval
Snjór og gjá (Vetrarmynd frá Þingvöllum)
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Skútur
-
Jóhannes S. Kjarval
Ástirnar
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils
-
Jóhannes S. Kjarval
Kona (vangamynd)
-
Jóhannes S. Kjarval
Án titils