Flokkar

 

Áratugur

Minnisvarði um Snorra Sturluson

Minnisvarði um Snorra Sturluson

Daníel Magnússon


  • Ár : 1994
  • Hæð : 345 cm
  • Breidd : 200 cm
  • Grein : Innsetning
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Listamaðurinn leikur sér oft með myndir, efni og tungumál, og skapar tilteknar sjónrænar eða hugrænar myndir. Í þessu tilfelli eru Snorri Sturluson (1179-1241), íslenskur sagnfræðingur, skáld og stjórnmálaskörungur, heiðlóan og aðrar menningarlegar tilvísanir sýndar í skáp sem breytt hefur verið í helgan dóm eða altaristöflu. Verkið var fyrst sýnt á sýningunni Skúlptúr skúlptúr á Kjarvalsstöðum á Listahátíð Reykjavíkur 1994.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann