Flokkar

 

Áratugur

Gerður Helgadóttir

Kyn: 
Kvk.
Sýningar: 
Sýningar Gerðar á Íslandi 1951- Fyrsta einkasýning Gerðar á Íslandi var í Listamannaskálanum Nokkur verk seldust og hlaut sýningin góðar undirtektir. 1956-Næsta sýning var sameiginleg sýning í Bogasal Þjóðminjasafnsins með André Enard. Sýningin fékk góða dóma og nokkrar myndir seldust. 1962-Þriðju sýningu sína á Íslandi hélt hún einnig í Bogasalnum og nú sýndi hún ásamt eiginmanni sínum Jean Leduc. Gerðuberg, 1985
Ríkisfang: 
Ísland
Fæðingardagur: 
1928
Fædd, land: 
Ísland
Heimildaskrá: 
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dánardagur: 
1975

Verk listamanns