Flokkar

 

Áratugur

Tefldu með trausti (hvítt taflborð)

Tefldu með trausti (hvítt taflborð)

Ono, Yoko


  • Ár : 1966
  • Hæð : cm
  • Breidd : 100 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Skákborðið í verki Yoko Ono er hvítt, með eingöngu hvítum skákmönnum. Á sinn einstaka og mínímalíska hátt smættar Yoko Ono leikinn niður í grundvallaruppbyggingu hans – andstöðu sem skilgreinist af svörtu gegn hvítu. Með því vekur hún upp áleitna spurningu um það hvernig halda skuli áfram þegar andstæðingurinn er óaðgreinanlegur frá manni sjálfum?

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann