Flokkar

 

Áratugur

Kossinn

Kossinn

Ásmundur Sveinsson


  • Ár : 1936
  • Hæð : 57.7 cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Málmskúlptúr

Kossinn sýnir innilegheit milli tveggja einstaklinga. Verkið er gott dæmi um nýtt viðhorf Ásmundar sem þróaðist á þessum árum þar sem hann fór að brjóta upp massann og hin heilsteyptu form verka sinna og loftið fór að spila meira hlutverk. Í verkinu sagðist Ásmundur vera að komast að „kjarna málsins“ sem sé fólkið annars vegar en loftið á milli þess hins vegar. „Loftið talar einnig sínu máli ekki síður en línurnar í fígúrunum“.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann