Flokkar

 

Áratugur

Hafmey

Hafmey

Ásmundur Sveinsson


  • Ár : 1922
  • Hæð : 93 cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Gifsmynd

Veturinn 1921-1922 hjó Ásmundur út gosbrunn í sænskan marmara. Myndefnið var hafmey en Ásmundur gerði nokkrar útfærslur af þessari veru á námsárunum og líkjast þær mjög vatnadísunum sem algengar eru í gosbrunnum Carls Milles, læriföður Ásmundar.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann