Flokkar

 

Áratugur

Fantagott Pepsí

Fantagott Pepsí

Ásmundur Ásmundsson


  • Ár : 2000
  • Hæð : cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Innsetning
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Verkið samanstendur af nokkrum Fanta-flöskum þar sem innihaldinu hefur verið skipt út fyrir Pepsí, samanber orðaleikinn í verkheitinu. Skúlptúrnum fylgir myndbandsupptaka af listamanninum í hlutverki nokkurs konar sölumanns eða markþjálfa. Hann setur fram þá kenningu að val á starfsvettvangi sé um margt svipað því að velja sér gosdrykk. Þar með leggur hann að jöfnu hversdagslegar neysluvenjur og smekk annars vegar og hins vegar djúpstæðar hugmyndir um sjálfsmynd og lífsviðhorf.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann