Flokkar

 

Áratugur

Ríkarður Jónsson

Tímabil: 
1900-1960
Skóli / Stíll: 
1905-08 - Ísland/Tréskurðarnám 1908 - 11 Kaupmannahöfn/Höggmyndlist Teknisk Selskabs Skole 1911-14 Listaháskólinn í Kaupmannahöfn1911-14 Konungalega leikhúsið K.höfn
Kyn: 
Kk.
Starfssvið: 
Myndhöggvari
Sýningar: 
Að loknu námi í Kaupmannahöfn árið 1914 fluttist Ríkharður heim til Íslands og hélt sína fyrstu sýningu í Reykjavík 1915 á mannamyndum (brjóst og lágmyndum), teikningum og eirstungum. 1920-21 dvaldi hann um tíma á Ítalíu og sama ár átti hann verk á vorsýningunni í Charlottenborg í Kaupmannahöfn.
Ríkisfang: 
Ísland
Fæðingardagur: 
1888
Fæddur, land: 
Ísland
Fæddur_borg: 
Fáskrúðsfjörður
Heimildaskrá: 
Íslensk höggmyndlist 1900-1950
Dánardagur: 
1977

Verk listamanns