Flokkar

 

Áratugur

Hallsteinn Sigurðsson

Tímabil: 
1963-
Skóli / Stíll: 
Myndalistamaður
Kyn: 
Kk.
Sýningar: 
Einkasýningar: 1971 Ásmundarsalur, Reykjavík 1972 Ásmundarsalur, Reykjavík 1975 Korpúlfsstaðir, Reykjavík 1980 FÍM-salur, Reykjavík 1981 Kjarvalstaðir, Reykjavík 1983 Kjarvalstaðir, Reykjavík 1988 Kjarvalstaðir, Reykjavík 1991 Kjarvalstaðir, Reykjavík 1995 Listasafn ASÍ 1997 Ásmundarsafn, Reykjavík • 2002 Laxárvirkjun Þingeyjarsýslu - Norræn goðafræði. • 2006 Sigurjónssafn Reykjavík. Samsýningar • 1963 Haustsýning FÍM. Listamannaskálinn Reykjavík. • 1965 Haustsýning FÍM. Listamannaskálinn Reykjavík. • 1967 Útisýning á Skólavörðuholti Reykjavík. • 1968 Útisýning á Skólavörðuholti Reykjavík. • 1973 Young Artists. New York. • 1973 Listsýning á Akureyri. Lionsklúbburinn Huginn Akureyri. • 1973 Sjö ungir myndlistarmenn. Kjarvalsstaðir Reykjavík. • 1974-1980 Haustsýning FÍM. Reykjavík. • 1974 Haustsýning. Kjarvalsstaðir Reykjavík. • 1974 Listahátíð í Reykjavík. Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Útisýning á Lækjartorgi og í Austurstræti. • 1975 18 Islandske billedkunstnere - farandsamsýning Norðurlöndin. • 1978 Nordisk skulptur. Sveaborg Finnland. • 1978 Haustsýning FÍM. FÍM-salur, Laugarnesi Reykjavík. • 1978 Listahátíð í Reykjavík. Ásmundarsalur Reykjavík. • 1979 Beeldhouwkunst uit Scandinavië 15de Biennale Middelheim Antwerpen Belgía. • 1979 Sumar á Kjarvalsstöðum. Kjarvalsstaðir Reykjavík. • 1980 Sýning norskra myndhöggvara. Osló. • 1982 Guy's Expo. Álandseyjar. • 1985 Kjarvalsstaðir Reykjavík. • 1986 Útimynd í Osló. Osló • 1989 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Korpúlfsstaðir Reykjavík. • 1993 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Hótel Örk Hveragerði. • 1993 Norrænir myndhöggvarar Eidfjord í Noregi. Eidfjord. • 1995 Listasumar á Akureyri 1995. Akureyri. • 2002 Myndhöggvarafélagið 30 ára. Kjarvalsstaðir Reykjavík. Verk í eigu safna hérlendis • Listasafn Borgarness. Sjö myndir. • Listasafn Íslands. Fjórar myndir. • Listasafn Reykjavíkur. Sex myndir. Verk í opinberri eigu • 1973 Borgarnes. Útiverk • 1973 Vistheimilið að Vífilsstöðum. Garðabær. Inniveggmynd. • 1980 Borgarnes. Útimynd. • 1981 Húsavík Ísland. Minnismerki um látna sjómenn. Útimynd. • 1982 Menntaskólinn á Ísafirði. Inniveggmynd. • 1986 Borgarhreppur Mýrarsýslu. Mynd í landi Brennistaða. Útimynd • 1988 Húsnæði aldraðra við Bólstaðarhlíð. Reykjavík. • 1988 25 höggmyndir í landi Gufunes í Reykjavík. • 1989 Reykjavíkurborg. Útimynd. Sett upp við Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins Keldnaholti. • 1989 Seltjarnarneskaupstaður. Maður og kona v/Plútóbrekku. • 1990 Reykjavíkurborg. Mynd við Ölduselsskóla. • 1992 Búðardalur. Minnisvarði um Sturlu Þórðarson. • 1992 Minnisvarði um ömmu og afa listamannsins í landi Eskiholts. • 1997 Rauði krossinn. Reykjavík. • 2004 Minnisvarði um Jóhannes Reykdal. Hafnarfjörður.
Ríkisfang: 
Ísland
Fæðingardagur: 
1945
Fæddur, land: 
Ísland
Fæddur_borg: 
Reykjavík
Heimildaskrá: 
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík 2000 www.bit.is/hallsteinn/hs_cv.html www.lso.is
Dánardagur: 
2024

Verk listamanns