Flokkar

 

Áratugur

Þórshamarinn

Þórshamarinn

Ásmundur Sveinsson


  • Ár : 1962
  • Hæð : cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Verkið er staðsett á Reykjavíkurtorgi í Reykjanesbæ. Þessi óhlutbundni skúlptúr eftir Ásmund er frá árinu 1962 og vísar í þrumuguðinn Þór með hamarinn Mjölni. Listamaðurinn sótti iðulega hugmyndir fyrir verk sín í sagnaarfinn, bókmenntir og goðsögur. Reykjavíkurborg fól Reykjanesbæ að varðveita verkið um ókomna tíð þegar það var afhjúpað á Reykjavíkurtorgi á Ljósanótt árið 2007.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann