Flokkar

 

Áratugur

Reykjavíkurvarðan

Reykjavíkurvarðan

Jóhann Eyfells


  • Ár : 1969
  • Hæð : 185 cm
  • Breidd : 155 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Steinskúlptúr

Verkið er staðsett á Klambratúni. Verkið ber senn í sér mynd vörðunnar og hrauns sem hleðst upp og storknar í slíkri kynjamynd. Hugmyndin að vörðunni er tenging við vörður sem vegvísa aldanna. Þrátt fyrir að hafa eytt megninu af starfsævi sinni vestanhafs er tenging Jóhanns Eyfells í verkinu við Ísland augljós og áhugaverð. Sama ár og hann varð prófessor í höggmyndalist í Bandaríkjunum keypti Reykjavíkurborg af honum Reykjavíkurvörðuna, og var hún lengi eina verkið eftir listamanninn sem mátti sjá utandyra í Reykjavík á vegum hins opinbera. Íslandsvarðan við Sæbraut eftir Jóhann byggist á sams konar sköpunarferli, mótun með bráðnum málmi í holu í jarðveginum.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann