Guðmundur Davíðsson
Jóhannes S. Kjarval
- Ár : 1930
- Hæð : 43 cm
- Breidd : 30.5 cm
- Grein : Málverk
- Undirgrein : Olíumálverk
Guðmundur Davíðsson (1874-1953), kennari og umsjónarmaður Þingvalla um áraraðir. Sem fastagestur á Þingvöllum þekkti Kjarval hann vel.
Veistu meira? Líka við Mitt safn