Flokkar

 

Áratugur

Sænskir kvikmyndatökumenn

Sænskir kvikmyndatökumenn

Jóhannes S. Kjarval


  • Ár : 1963
  • Hæð : 80 cm
  • Breidd : 140 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Portrettmyndir málaði Kjarval af ýmsu tilefni. Árið 1963 heimsóttu þrír sænskir ljósmyndarar og kvikmyndagerðarmenn listamanninn til að mynda hann og verk hans sem heimildir sem þeir hugðust selja sænskum söfnum og fjölmiðlum. Meðan þeir mynduðu Kjarval að störfum úti í hrauni, dró listamaðurinn upp þessa mynd af þeim.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann