Flokkar

 

Áratugur

Jóhannes S. Kjarval Sjálfsmynd

Jóhannes S. Kjarval Sjálfsmynd

Jóhannes S. Kjarval


  • Ár : 1920
  • Hæð : 33 cm
  • Breidd : 28 cm
  • Grein : Teikning
  • Undirgrein : Krítarteikning

Sjálfsmynd frá rauðkrítartímabilinu í kringum 1920. Myndin er dregin sterkum dráttum, jafnvel gætir kúbískrar einföldunar í henni. Andlitið er alvörugefið og lokað, eins og raunar má segja um langflestar sjálfsmyndir listamannsins. Hann lætur sjaldnast nokkuð uppi um tilfinningar sínar.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann