Flokkar

 

Áratugur

Ari

Ari

Jóhannes S. Kjarval


  • Ár : 1957-58
  • Hæð : 106 cm
  • Breidd : 88 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Margir hafa litið á þessa furðulegu mannamynd sem hreina fantasíu, en staðreyndin er sú að hún mun eiga að vera af Ara Þorsteinssyni, leigubílstjóra, sem væntanlega hefur séð um að aka listamanninum milli staða. Enn og aftur fer listamaðurinn býsna nálægt skopmyndinni, jafnvel hinu gróteska, í því hvernig hann byggir upp andlitið með grófum doppum í hárauðum og sterkbláum litum. Frekari upplýsingar um Ara liggja ekki fyrir.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann