En æ, hver má þér með höndum halda
Ásrún Kristjánsdóttir
- Ár : 1985
- Hæð : 28 cm
- Breidd : 24 cm
- Grein : Teikning
- Undirgrein : Blönduð tækni
Ásrún Kristjánsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1949. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og fór síðan til Stokkhólms þar sem hún lærði textílhönnun við Konstfackskolan.
Veistu meira? Líka við Mitt safn