Flokkar

 

Áratugur

En æ, hver má þér með höndum halda

En æ, hver má þér með höndum halda

Ásrún Kristjánsdóttir


  • Ár : 1985
  • Hæð : 28 cm
  • Breidd : 24 cm
  • Grein : Teikning
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Ásrún Kristjáns­dótt­ir er fædd í Reykja­vík árið 1949. Hún stund­aði nám við Mynd­lista- og handíða­skóla Ís­lands og fór síðan til Stokkhólms þar sem hún lærði tex­tíl­hönn­un við Konstfackskol­an.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann