Flokkar

 

Áratugur

Stúlka með sítt hár að spegla sig í vatni

Stúlka með sítt hár að spegla sig í vatni

Birgir Snæbjörn Birgisson


  • Ár : 1995
  • Hæð : 168 cm
  • Breidd : 102 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Birgir hefur lengi unnið með staðalímyndir ljóskunnar í viðamiklum myndaröðum, þar sem magn og endurtekning er ríkur þáttur í upplifun verkanna. Magnið ýtir undir merkingu verksins en endurtekningin afhelgar hana og opinberar í leiðinni. Dæmi um slík verk eru: Ljóshærðir hjúkrunarfræðingar, Ljóshærð ungfrú heimur 1951–; Ljóshærðir tónlistarmenn.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann