Flokkar

 

Áratugur

Hexagon

Hexagon

Ráðhildur Ingadóttir


  • Ár : 1994
  • Hæð : 130 cm
  • Breidd : 110 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Sexhyrningur er eitt þeirra forma sem verða til í náttúrulegum ferlum. Listamaðurinn hefur skoðað sérstaklega hvernig kraftar alheimsins hrinda af stað bylgjum sem hreyfa, forma og móta efni eftir ýmsum reglum. Verk hennar, Hexagon, er málað og teiknað í mörgum lögum með hringfara. Við það myndast form, sem svo eru styrkt með fleiri lögum af litnum.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann