Flokkar

 

Áratugur

Vetur 2000

Vetur 2000

Ragnheiður Jónsdóttir


  • Ár : 2000
  • Hæð : 150 cm
  • Breidd : 180 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Þegar þetta verk var fyrst sýnt árið 2000 markaði það afturhvarf til fyrstu olíumálverka Ragnheiðar þremur áratugum áður. Lengst af var hún kunn af svarthvítum, fígúratífum grafíkmyndum sem endurspegluðu femíníska afstöðu hennar. Hér iðar blátt yfirborðið af lífrænum abstrakt formum og sjónum er beint að lagskiptingu málverksins. Ragnheiður er handhafi heiðursviðurkenningar Myndlistarráðs árið 2023.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann