Flokkar

 

Áratugur

Frí ‘00

Frí ‘00

Hallgrímur Helgason


  • Ár : 2000
  • Hæð : 170 cm
  • Breidd : 327 cm
  • Grein : Grafík
  • Undirgrein : Stafrænt prent

Hallgrímur er myndlistarmaður og rithöfundur sem vinnur jöfnum höndum að skáldsögum og málverkum. Í myndhemi hans hefur sama veran birst endurtekið á löngu tímabili: „Grim er fæddur í París árið 1995 og er hliðarsjálf Hallgríms. Hann er að hluta til sjálfsmynd sem blandast við Drakúla og Gosa sem táknmynd fyrir rithöfundinn: Hann lýgur stöðugt og dregur blóð úr öðru fólki.“ (af heimasíðu HH) Í þessu verki má sjá Grim uppi í sumarbústað þar sem glittir í Heklu út um gluggann.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann