Flokkar

 

Áratugur

Jesus is closer to Home

Jesus is closer to Home

Þorvaldur Þorsteinsson


  • Ár : 1999
  • Hæð : cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Fjöltækni
  • Undirgrein : Myndbandsverk

Myndin varð til í rauða hverfinu í Amsterdam þar sem Þorvaldur fékk íbúa og gesti til þess að taka þátt í verkinu. Hún segir sígilda sögu um brostnar vonir og heiðarlegar tilraunir fólks til þess að sætta sig við raunveruleika sem er allt annar og verri en það hafði dreymt um. Undirliggjandi eru spurningar um hvað séu örlög og hvað áunnið ástand, hvað sakleysi og hvað synd. Mynd Þorvalds, Ólafs Jóhannessonar framleiðanda og Ragnars Santos meðframleiðanda fetar milliveg milli heimildamyndar og skáldaðrar kvikmyndar. Tónlistin er eftir Barða Jóhannsson.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann