Flokkar

 

Áratugur

Sigurlaug

Sigurlaug

Eirún Sigurðardóttir


  • Ár : 2006
  • Hæð : cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Innsetning
  • Undirgrein : Annað
Mitt safn 

Í verkinu minnist Eirún við ömmu sinnar, Sigurlaugar og hennar ættboga, með áherslu á kvenlegginn. Verkið er unnið í mjúkt feltefni og sýnir eins konar rótarskot sem vaxa út frá einum kjarna, eða formóður. Eirúnu er hugleikin sú orka sem býr í konum og hið hversdagslega kraftaverk að fæða barn í heiminn. Reynslan flyst kynslóð fram af kynslóð og skapar með konum samstöðu. Hið íslenska kvenmannsnafn Sigurlaug merkir sú sem er björt í sigri, eða orrustu.

Fleiri verk eftir sama listamann