Flokkar

 

Áratugur

Staðleysa, óhóf, diskótek á vitlausum stað

Staðleysa, óhóf, diskótek á vitlausum stað

Sigga Björg Sigurðardóttir


  • Ár : 2007
  • Hæð : 100 cm
  • Breidd : 140 cm
  • Grein : Teikning
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Sigga Björg hefur á ferli sínum mótað heim súrrealískra fígúra sem standa einar eða eiga í einhvers konar samskiptum sín á milli. Þar dregur hún fram mannleg karaktereinkenni og atburðarás sem lýsir tilvist og tilfinningalífi. Verkin endurspegla hversdagslegar stemningar á mjög yfirdrifinn og oft á tíðum grátbroslegan hátt. Mjótt er á muninum á milli ljúfra krútta og hræðilegustu skepna; hvort verurnar meina vel eða illa.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann