Flokkar

 

Áratugur

Án titils

Án titils

Harpa Árnadóttir


  • Ár : 2007
  • Hæð : 204 cm
  • Breidd : 207 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Málverkið byggist á náttúrulegri hegðun efnis sem leiðir til ófyrirséðrar útkomu innan vissra marka. Striginn er strekktur á blindramma og til skiptis er borið á hann lím og litaduft. Eftir því sem fram líður strekkist og slaknar á striganum á víxl og hið sprungna yfirborð tekur að myndast.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann