Flokkar

 

Áratugur

Vasi

Vasi

Helgi Þórsson


  • Ár : 2010
  • Hæð : 140 cm
  • Breidd : 80 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Þessi tví- og þrívíðu verk sýna myndheim sem er undarlegur, skemmtilegur og aðlaðandi. Hinar litríku tilraunir bera með sér í þemu eins og nostalgíu, húmor, gleði eða ádeilu með heldur ýktum vísunum. Í heild gefa verkin til kynna nærveru og mannlega hönd listamannsins, í þessu tilviki nokkuð stórkarlalega, en í gegn skín sönn sköpunargleði.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann