Flokkar

 

Áratugur

Étude Op. 88, No. 1

Étude Op. 88, No. 1

Dodda Maggý


  • Ár : 2017
  • Hæð : cm
  • Breidd : cm
  • Grein : Fjöltækni
  • Undirgrein : Myndbandsverk

Hér kallast á heimar tónlistar og efnis; það sem heyrist og sést. Verkið samanstendur af myndbandi með píanótónlist ásamt ljósmyndum. Myndefnið eru jafnmargir ópalsteinar og nóturnar á nótnaborði píanós, eða alls 88 (samanber heiti verksins). Hver nóta og hver steinn tengjast í mynstruðum samhljómi.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann