Flokkar

 

Áratugur

Draumareglan

Draumareglan

Fritz Hendrik IV


  • Ár : 2018
  • Hæð : 70 cm
  • Breidd : 40 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Línuritin á plötunum eru úr svefnappinu „Sleep Cycle“ sem mælir gæði svefns í gegnum hljóðnemann á símanum þínum. Málverkin eru síðan innblásin af línunni sem hver nætursvefn olli, svo úr verður einhverskonar draumalandslag. Hvert málverk er síðan hengt upp eftir gæðum svefnsins. Úr vondum svefni yfir í frábæran svefn.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann