Flokkar

 

Áratugur

Köttur III

Köttur III

Matthías Rúnar Sigurðsson


  • Ár : 2018
  • Hæð : 35 cm
  • Breidd : 25 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Steinskúlptúr

Verkið er höggmynd úr gabbrósteini frá Stokksnesi. Það sýnir kött mað langar klær sem stendur uppréttur með fugl í annarri loppunni. Skottið myndar stall undir kettinum.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann