Flokkar

 

Áratugur

Afbyggt útsýni

Afbyggt útsýni

Rósa Gísladóttir


  • Ár : 2018
  • Hæð : 147 cm
  • Breidd : 73 cm
  • Grein : Innsetning
  • Undirgrein :
Mitt safn 

Afbyggt útsýni (Deconstructed View) er innsetning sem samanstendur af gluggarömmum sem varpa skugga á innvegg án útsýnis. Verkið snýr upp á listrænar tilvísanir í tilraunakennda gluggasetningu á heimili arkitektsins Konstaníns Melnikov í miðborg Moskvu.

Fleiri verk eftir sama listamann