Guerilla Girls
Auður Lóa Guðnadóttir
- Ár : 2020
- Hæð : 20 cm
- Breidd : 30 cm
- Grein : Skúlptúr
- Undirgrein : Pappírsskúlptúr
Auður Lóa sækir innblástur í skrautstyttur sem voru vinsælar í gamladaga í Bretlandi. Þær sýndu ýmislegt sem fólki fannst fallegt, skemmtilegt eða virðingarvert. Hér leitar Auður Lóa að fyrirmyndum á internetinu og staldrar við það sem vekur áhuga hennar. Hún býr síðan til styttur eftir myndum á skjánum en í stað postulíns notar hún pappamassa.
Veistu meira? Líka við Mitt safn