Flokkar

 

Áratugur

Tove Ólafsson

Tímabil: 
1909-1992
Kyn: 
Kvk.
Starfssvið: 
Málari myndhöggvari
Sýningar: 
Tove tók þátt í samsýningum íslenskra lístamanna heima og heiman. Tove tók þátt í sýningunni “Kunstnernes Efterårsudstilling “árið 1934 þar sem hún sýndi verkið “Tvíburamóðirin” eða “ Tvillingemoderen.” Myndir hennar hevrfðust um sama efnið og fyrr, konu, barn, og ungling og enn með sama ljúfleik sem leystur hafði verð úr böndum hins harða og torunna efnis sem léði þeim svip. Í tilefni vígslu Þjóðleikhússins 1950. Tove tók þátt í myndlistarsýningu í nýju húsakynnunum en sýningin var haldin á vegum Bandalags íslenskra listamanna. Tove átti þar grágrýtismynd, 105 cm háa sem sýnir Pilt og Stúlku, halda utan um hvert annað, sam- einuð og rósöm í hamingju sinni. Lúðvík Guðmundsson skólastjóri færði leikhúsinu verkið að gjöf að viðstöddu fjölmenni og var myndinni komið fyrir í aðalandyri leikhúsins. Myndinni var seinna komið fyrir inni á lokuðum gangi leikhússins í trássi við gefendur verksins og varð mikil rimma út af þessari nýju staðsetningu verksins, þótti til mikillar vansæmdar fyrir verkið og listakonuna sjálfa. Endaði sú rimma á þann vegu að verkinu var skilað aftur. Fól Lúðvík Guðmundsson þá listaverkanefnd Reykjavíkur verkið til ráðstöfunar og endaði hún að lokum í Tjarnargaðinum, milli Skothús- vegar og Bjarkargötu.
Ríkisfang: 
Danmörk
Fæðingardagur: 
1909
Fædd, land: 
Danmörk
Fæddur_borg: 
Kaupmannahöfn-Gentofte
Heimildaskrá: 
www.google.dk íslensk höggmyndlist
Dánardagur: 
1992

Verk listamanns