Flokkar

 

Áratugur

Ásmundur Sveinsson

Kyn: 
Kk.
Starfssvið: 
Myndhöggvari
Sýningar: 
1928 Ferðast um Ítalíu og Grikkland. Sýnir á Haustsýningunni í París. 1929 Sýnir á vorsýningunni í París. 1930 Heldur fyrstu einkasýningu sína á Íslandi. 1949 Sýnir á samnorrænni myndlistarsýningu í Den Frie í Kaupmannahöfn. 1959 Bogaskemman opnuð með sýningu á hvítasunnu. 1961 Sýnir á norrænni yfirlitssýningu í Listasafni Íslands. 1973 Yfirlitssýning á verkum Ásmundar í Listasafni Íslands.
Ríkisfang: 
Ísland
Fæðingardagur: 
1893
Fæddur, land: 
Ísland
Fæddur_borg: 
Kolsstöðum
Heimildaskrá: 
Æviatriði - sótt á heimasíðu LR
Dánardagur: 
1982

Verk listamanns