Flokkar

 

Áratugur

Geirfugl

Geirfugl

Ólöf Nordal


  • Ár : 1998
  • Hæð : 120 cm
  • Breidd : 50 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Málmskúlptúr

Verkið er staðsett Í fjöru fyrir neðan Skeljatanga í Skerjafirði. Geirfugl Oìlafar er uìr aìli og er eftirlíking hins uìtdauða geirfugls. Verkið stendur á hnullungi úti fyrir fjörunni og vísar til Eldeyjar, þar sem síðustu tveir geirfuglarnir á Íslandi eru taldir hafa verið drepnir árið 1844. Íslendingar drápu parið fyrir erlendan safnara sem bauð háar upphæðir. Geirfugl Oìlafar stendur aì skeri iì Skerjafirðinum og var upphaflega komið þar fyrir sem hluta af afmælissamsyìningunni Strandlengjan sem Myndhöggvarafeìlag Reykjaviìkur stoìð fyrir aìrið 1998. Reykjaviìkurborg festi kaup aì verkinu aìrið 2000 og var því þaì komið fyrir aì nyì aì sama stað og stendur þar enn. Aì bak við listaverkið Geirfugl byìr margþætt merking sem syìnir skoðun Oìlafar aì þjoìðarvitund Iìslendinga og þjoìðararfleiðinni. Geirfugl Oìlafar iì Skerjafirðinum horfir til Eldeyjar og bendir þviì aìhorfandanum aì vettvang „glæpsins“. Hann er ennframur steyptur úr áli, þeim málmi sem Íslendingar hafa fórnað miklum náttúruauðlindum til þess að framleiða.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann