Klettur
Brynhildur Þorgeirsdóttir
- Ár : 1991
- Hæð : 270 cm
- Breidd : 250 cm
- Grein : Skúlptúr
- Undirgrein : Málmskúlptúr
Verkið er staðsett fyrir neðan Staðarhverfi í Grafarvogi. Verkið er unnið úr ryðguðu stáli og hefur ryðáferðin skírskotun í náttúruna, jarð- eða moldarlit, það er unnið uìr jarðefnum og moìtað við hita. Efnið ryðgar aì yfirborðinu en er að öðru leyti ryðfriìtt. Skuìlptuìrinn er holur að innan og þar er staìlið sandhúðað. Brynhildur er gjörn aì að tefla saman oìliìku efni eins og steinsteypu, sandi, gleri o.fl. og skapa þannig spennu eða samtal. Verkið er að öðru leyti hefðbundinn skuìlptuìr iì anda abstraktlistarinnar aì sjötta og sjöunda aìratugnum. Það hefur hvassari brúnir og óreglulegra í laginu en tiìðkaðist iì þaì daga, en er með sterka naìttuìruviìsun.
Veistu meira? Líka við Mitt safn