Flokkar

 

Áratugur

Tjaldkonan

Tjaldkonan

Gjörningaklúbburinn


  • Ár : 2007
  • Hæð : 200 cm
  • Breidd : 200 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Í vídeóverkinu Gestrisni Tjaldkonunnar leikur skúlptúrinn Tjaldkonan stórt hlutverk, þar sem hann verður að gjörningi. Eftirfarandi texti eftir Gjörningaklúbbinn á við um verkefnið í heild sinni: “Rétt eins og snigillinn er Tjaldkonan föst við heimili sitt. En ólíkt sniglinum getur hún brugðið sér af bæ eða boðið til selskaps á heimili sínu, veitt te, stundað samræðulist og aðra dægrastyttingu. Kjóllinn er hennar hof.”

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann