Flokkar

 

Áratugur

Hugmyndir / Parthenogenesis

Hugmyndir / Parthenogenesis

Anna Hallin


  • Ár : 2013
  • Hæð : 48 cm
  • Breidd : 80 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Leirmynd

Anna vinnur gjarnan með teikningar, teiknimyndir og myndbönd en helst fæst hún við leir og postulín. Skúlptúrar Önnu einkennast af lífrænum formum og mjúkum pastellitum. Hún mótar límkennt og seigt efnið í forvitnileg lindýr með ávalar línur sem hún glerjar og brennir svo úr verða lýtalausar verur. Að baki liggja vangaveltur um tengsl líkama og vitundar við umhverfi sitt og aðrar verur.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann