Flokkar

 

Áratugur

Þann dag...

Þann dag...

Rúrí


  • Ár : 2001
  • Hæð : 130 cm
  • Breidd : 431.5 cm
  • Grein : Innsetning
  • Undirgrein : Blönduð tækni

Rúrí hefur varið drjúgum hluta ferils síns í þemu tengt umhverfi, vatni og fossum. Í verkum sínum beinir hún meðal annar sjónum að áhrifum vatnsaflsvirkjana. Hún aðhyllist náttúruvernd og er hugsi yfir þeim breytingum sem verða í ágangi manns á náttúruna. Verk þetta heiðrar minningu Sigríðar frá Brattholti, bóndadóttur sem gjarnan er sögð fyrsti náttúruverndarsinninn hér á landi. Hún barðist fyrir vernd hins glæsilega Gullfoss sem hugmyndir voru uppi um að virkja snemma á 20. öld.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann