Flokkar

 

Áratugur

Gunnfríður Jónsdóttir

Tímabil: 
1889-1968
Kyn: 
Kvk.
Starfssvið: 
Myndhöggvari
Sýningar: 
Gunnfríður hélt nokkrar einkasýningar í vinnustofu sinni að Freyjugötu 41 í Reykjavík sem var sameiginlegt heimili,vinnustofa hennar og Ásmundar Sveinssonar. Gunnfríður hélt samsýningu með Grétu Björnsson í Listamannaskálanum árið1944 og tók einnig þátt í nokkrum Norðurlandasýningum.
Ríkisfang: 
Ísland
Fæðingardagur: 
1889
Fædd, land: 
Ísland
Fæddur_borg: 
Húnavatnssýsla
Heimildaskrá: 
Íslensk Höggmyndlist 1900-1950 www.kirkjan.is/Strandakirkja
Dánardagur: 
1968

Verk listamanns