Flokkar

 

Áratugur

Loft

Loft

Jón Gunnar Árnason


  • Ár : 1981
  • Hæð : 750 cm
  • Breidd : 450 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Málmskúlptúr

Verkið er staðsett við Rauðarárstíg 10. Verkið er í eigu ríkisins. Loft samræmir nokkra lykilþætti sem tengjast verkum Jóns Gunnars, hins fjölhæfa og framsækna listamanns. Hann var vélsmiður að mennt og er Loft frá árinu 1981 vél í þeim skilningi að það er ekki aðeins sjónrænt listaverk heldur hefur það hreina hagnýta þýðingu, sem hluti af loftræstikerfi skrifstofubyggingarinnar við Rauðarárstíg 25, aðsetri utanríkisráðuneytis Íslands. Húsið var byggt fyrir Byggðastofnun en í upphafi tíunda áratugarins fluttu skrifstofur utanríkisráðuneytisins úr lögreglustöðinni við Hlemm á Rauðarárstíginn.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann