Sólfar
Jón Gunnar Árnason
- Ár : 1986
- Hæð : 900 cm
- Breidd : 1600 cm
- Grein : Skúlptúr
- Undirgrein : Málmskúlptúr
„Við eigum öll okkar draumabát, farartæki sem okkur dreymir um að sigla á burt inn í drauminn. Í þessum skipum mínum sameina ég mína eigin ímyndun nákvæmni og þekkingu bátasmiða frumstæðra þjóða gegnum aldirnar. Sólarskipið felur í sér fyrirheit um ónumið land.“ (Jón Gunnar Árnason) Verkið er staðsett við Sæbraut.
Veistu meira? Líka við Mitt safn