Flokkar

 

Áratugur

Svínahraun

Svínahraun

Jóhannes S. Kjarval


  • Ár : 1939
  • Hæð : 98 cm
  • Breidd : 150 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Þau verk sem Kjarval málaði í hraununum umhverfis Reykjavík voru annars eðlis en Þingvallamyndir hans. Í mörgum þessara verka fær forgrunnurinn sífellt meira vægi á kostnað fjallsins, og að lokum skilur hraunið sig frá fjallinu og verður sjálfstætt myndefni.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann