Flokkar

 

Áratugur

Álfkonur við Vífilsfell

Álfkonur við Vífilsfell

Jóhannes S. Kjarval


  • Ár : 1936
  • Hæð : 101 cm
  • Breidd : 144 cm
  • Grein : Málverk
  • Undirgrein : Olíumálverk

Í málverkum Kjarvals koma mjög oft fram fígúrur í náttúrunni. Hann persónugerði landið, málaði andlit og líkama í hraunið og sótti í heim þjóðsagna um tröll og huldufólk. Hann málaði oft á sömu stöðum, sama landslagið og þar birtust ýmsar verur. Hér eru það álfkonur við Vífilsfell, rétt utan við Reykjavík. Þær eru hálfgegnsæjar og renna saman við landið.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann