Flokkar

 

Áratugur

Víddir

Víddir

Kristján Steingrímur Jónsson


  • Ár : 1991
  • Hæð : 63 cm
  • Breidd : 195 cm
  • Grein : Skúlptúr
  • Undirgrein : Lágmynd

Í verkum sínum fæst Kristján Steingrímur gjarnan við hugmyndir um staði og hvernig við tengjumst þeim. Hann tekur inn mismunandi umhverfi og aðstæður, safnar þaðan efnum eins og jarðvegi eða sandi og notar í verk sín.

Mitt safn 

Fleiri verk eftir sama listamann