H5, H3, H4
Kristján Steingrímur Jónsson
- Ár : 2021
- Hæð : 110 cm
- Breidd : 90 cm
- Grein : Málverk
- Undirgrein :
Kristján Steingrímur spáir í það hvernig við tengjumst hinum ýmsu stöðum. Hann skoðar umhverfið og aðstæður en tekur síðan með sér mold eða sand frá staðnum og notar í listaverk. Hér hefur hann tekið jarðefni frá eldfjallinu fræga, Heklu, og búið til málverk. Hann málar ekki mynd af fjallinu heldur notar efnið beint og býr til ólíka litafleti.
Veistu meira? Líka við Mitt safn